12 December 2013

scintilla með nýja spegla
Hönnuðurinn Linda Árnadóttir hannar undir eigin merki, Scintilla, textílvörur fyrir heimilið sem hafa vakið athygli fyrir gæði og vönduð grafísk mynstur. Nú hefur Linda kynnt nýjar vörur frá Scintilla sem eru speglar. Áfram byggir Linda verk sín á mynsturheimi sem er hennar sérkenni. Fram í febrúar stendur yfir sýning á speglunum í SPARK og þar er gaman að sjá þá í raun. 


 – Lesa nánar til að sjá fleiri myndir af speglunum – 


 

myndir frá Scintilla1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...