17 December 2013

minnum á bókina okkar!
Gömul vísa er aldrei of oft kveðin. Að vísu er ekki verið að kveða gamla vísu hér 
þar sem vísan er um bókina okkar sem ekki er langt síðan kom út! 
Minnum á bókina sem fæst í helstu bókabúðum, Epal, Mýrinni, Magnólíu 
og að sjálfsögðu hér á síðunni okkar. 

– Lesið nánar til að sjá fleiri myndir hér á bak við úr bókinni –


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...