09 December 2013

mánudagsmix: ...og jólastemmning
Mánudagur og annar aðventusunnudagur liðinn. Við höfum átt dýrðarinnar helgi í jólastemmningu í Stokkhólmi. Ótrúlega gaman að upplifa þennan tíma í öðru landi. Okkur hefur liðið eins og sögupersónum hjá Astrid Lindgren, slík er stemmningin. Jólamarkaður, góð lykt af ristuðum möndlum, lög sem við þekkjum úr Emil og Börnunum í Ólátagarði, handverk í þjóðlegum anda. Fyrir utan það hvað Stokkhólmur er heillandi borg í alla staði. Ég valdi myndirnar í þessu mixi með tilliti til þessarar stemmningar og að senn líður að jólum! 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –
via modern hepburn with thanks

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...