05 December 2013

heimsókn: danmörk og nú er það enn jólalegra
Tíminn líður. Helgin hjá mörgum verður líklega jólatengd á einhvern hátt. Njótum þess bara sem við erum að gera og gerum það á rólegu nótunum. Skoðum til dæmis fallegar myndir af skreyttum heimilum og leikum okkur að því að gera eitthvað nýtt í jólaskreytingum þetta árið. Hvernig væri það? Vona að helgin verði góð og skemmtileg. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar – 


via femina with thanks / kira brandt photography


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...