11 December 2013

1–10: heimatilbúið skraut úr greinum1–10

Það er fátt jólalegra en grænar greinar og það er rosalega margt sem má gera með þær. Þær ilma vel og svo er voða þægilegt að geta hent þeim eftir jólin í stað þess að vera með fulla geymslu af skrauti. Meðfylgjandi eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir. Ég ætla að prófa eitthvað af þessu. Hver veit nema ég smelli af myndum og sýni ykkur!

– Lesa nánar til að sjá allar hugmyndirnar - 1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...