14 November 2013

tíska: smáatriði eru ekki smá atriðiÞað er staðreynd að smærri atriðin gera yfirleitt útslagið þegar kemur að klæðnaði og heildarútliti. Ég tók saman nokkrar myndir sem sýna þetta vel. Hér er um að ræða trefla og klúta, skart, skó, uppábrot, klipptar buxur, hvernig er girt ofan í og það má örugglega finna eitthvað fleira að horfa á. 

– Lesa nánar til að sjá myndirnar –others via french voguettes

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...