21 November 2013

tíska: camel skal það vera


Það eru alltaf ákveðnir litir sem halda stöðugleika sínum í gegnum allar tískubylgjur. Meira hægt að segja að þeir verði vinsælli en venjulega eina árstíðina, svona eins og dökkblátt og grátt er nú um stundir, og falli svo bara aftur á sinn klassíska stað. Camel er einn af þessum litum. Eða tónarnir frá hálfgerðum húðlit og yfir í dekkri camel-lit. Með klassískari litum og alltaf traust að eiga flíkur, sérstaklega kápur, peysur, skó og töskur í þessum litatónum. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –2 / 3, 4, 8  / 5 / 6 / 7
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...