28 November 2013

tíska: „betri" buxur


Þegar ég var yngri var alltaf talað um sparibuxur og betri buxur og það var aldrei farið í þær hversdags. Það voru buxur í líkingu við þessar hér á myndunum og gjarnan úr ull svo manni fannst þær hræðilega óþægilegar og stinga ferlega. Undanfarin misseri hef ég hins vegar sýnt áhuga á slíkum buxum aftur og finnst þær margar alveg rosa flottar og þá alls ekki eingöngu sem spari eða betri týpan! Þær eru skemmtilegt mótvægi við allar gallabuxurnar og það sem mér finnst heillandi að þær eru mjög margnota. Auðvelt að klæða sig upp sem og klæða þær niður fyrir þetta dags daglega. 


– Lesa nánar til að sjá allar týpurnar –


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...