01 November 2013

ný bók væntanleg frá home and delicious
Okkur langar til að segja ykkur frá því að við erum að vinna að bók sem mun koma út fyrir jólin. Þar birtum við myndir af fallegum og áhugaverðum heimilum sem við höfum verið að taka undanfarið. Við gáfum út bækur svipaðs eðlis árið 2006 og höfum fengið ítrekaðar fyrirspurnir hvort við ætlum ekki að fara að gera eitthvað svipað aftur. Eftir smá vangaveltur ákváðum við að hefja vinnu við bók sem við vonum innilega að verði bara sú fyrsta frá Home and Delicious. Við munum segja ykkur meira síðar sem og hvar verður hægt að kaupa bókina. Myndirnar eru af tveimur heimilum úr bókinni. 1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...