04 November 2013

mánudagsmix: náttúruna inn í veturinnJæja – nóvember hefur heilsað. Formlega kominn vetur. Mér finnst svo ótrúlega mikið til í því sem ég las ekki fyrir löngu í góðum pistli að árstíðirnar væru vor, sumar, haust ... og jól! Ætli séu því ekki svona tvær til þrjár vikur til jóla! Við getum gert ýmislegt til að undirbúa þessa tíð og koma okkur í gírinn, ef vilji er til, og meðal annars klætt heimilið í skemmtilegan vetrarbúning. Nokkrar hugmyndir fylgja þessum pósti sem má dunda við þessa vikuna. 

– Munið, lesa nánar til að sjá allar myndirnar – 1 / 2 / 3 / 4 /No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...