25 November 2013

mánudagsmix: jólatrén fara fyrr upp

Mánudagur og mánuður til jóla. Ég trúi því varla hvað tíminn líður eiginlega ógnvænlega hratt. Þegar börnin eru farin að tala um hvað árið hefur flogið þá er eitthvað í gangi! En þá er bara að taka upp jólaskapið og hér er hluti af því. Mánudagsmix af jólatrjám til að skreyta með. Falleg form, til að föndra, nota seríur og smíða. Fín byrjun á vikunni.

– Lesa nánar til að sjá öll jólatrén –


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...