18 November 2013

mánudagsmix: að halda á sér hita ... í kuldaÞað er ótrúlega kalt þennan mánudaginn og snjór yfir öllu. Smá kósý og fallegt. En þá er bara að kunna að klæða sig til að njóta fegurðarinnar! Alltaf sama sagan. Gömlu góðu loðfeldirnir eru alveg sniðnir fyrir þetta veður, hvort sem þeir eru ekta eða ekki (þar snýst allt um prinsippið). Ansi hreint flottir og alveg sérstaklega áhugavert að vera í einhverju loðnu og alls ekki svo fínt klæddur við þar sem þeir eru svo áberandi. Dragið fram loðfeldinn þessa vikuna.

– Lesa nánar til að sjá allt loðið –


1, 2, 4 / 3 / 5 /No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...