11 November 2013

mánudagsmix: fleiri myndir úr komandi bókgunnar sverrisson / home and delicious


Þar sem við höfum verið að vinna við bókina okkar um helgina ákváðum við að setja inn nokkrar myndir úr henni til viðbótar þennan mánudaginn. Bókin verður yfir 200 síður og í henni eru rúmlega 200 ljósmyndir. Þessa dagana erum við að koma henni saman og hún fer í prentun fljótlega. Annars styttist bara í árstíðina jól og þegar er orðið svona dimmt úti og veðrið segir til sín þá er um að gera að fara aðeins að tína fram aukalýsingu í lömpum, seríum, stjörnum og kertum. Slíkt er ekki beint jólaskraut, miklu frekar hjálpartæki sem mega lýsa okkur veginn næstu vikurnar. Skora á ykkur að íhuga það þessa vikuna. 

– Lesa nánar til að sjá myndirnar – 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...