22 November 2013

hugmynd fyrir helgina ... ostar


gunnar sverrisson / home and delicious


GÓÐA OSTAHELGI

Komin helgi. Bara örstutt að minna ykkur á þá nautn sem felst í því að sitja í rólegheitum, 
á góðum stað, með góðan drykk og borða osta. Ostar eru einstakt fyrirbæri og það er um að gera 
að freistast í eitthvað annað en vanalega, fá smá upplýsingar og kaupa fyrir tilefnið. Er ég að kaupa osta fyrir matinn til að auka listina eða til að borða eftir matinn og loka máltíðinni? Þar er stór munur á. Hugsið um þetta og njótið helgarinnar. Gunnar tók myndina og þessir frábæru ostar á henni eru frá Eirnýju í Búrinu. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...