02 November 2013

helgarheimsókn: palermo á sikiley
Innlit í uppáhaldi. Sérstaklega sett inn fyrir vinkonu okkar sem þykir þetta heimili alveg yndislegt, sem það sannarlega er. Eins og svo oft áður, nostrað við og leikið með smáatriðin. Þær heimsóknir heilla. Listakona af áströlskum ættum, Mariella Ienna, býr þarna í þessu glæsilega 19. aldar húsi í Palermo á Sikiley. 

– Ýtið á lesa nánar hnappinn til að sjá allar myndirnar –photography fabrizio cicconi / living insideNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...