19 November 2013

heimsókn: rungsted, danmörkAðventu- og jólaskreytingar í Skandinavíu eru sennilega þær sem ná mest til Íslendinga. Litir, form, ákveðinn einfaldleiki, notkun á greni, kertum og svo mætti lengi telja. Hér kíkjum við inn á heimili í Rungsted í Danmörku sem hefur farið í gegnum fyrstu umferð í skreytingum þetta árið. Huggulegt og stílhreint og alveg í anda þess að seinni hluti nóvember er tekinn við. Svo má taka umferð tvö og þrjú í skreytingum og jafnvel fleiri á næstu vikum! 

– Lesa nánar til að næla sér í alla stemmninguna –via femina with thanks / photos mikkel adsbö / katrine martensen-larsen
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...