26 November 2013

heimsókn: noregur og meira jólaskraut
Það er ekki kominn desember en síðasta helgi markaði greinilega þáttaskil hjá mörgum í að hleypa stemmningunni heim sem fylgir aðventu og jólum. Hér er heimili í Noregi þar sem búið er að skreyta örlítið meira en á heimilinu í Danmörku sem ég birti í síðustu viku. Nú hefur verið tekið fram aðeins meira dót, hengt á greinar og jóladagatalið undirbúið. Mér finnst fossinn af gömlu góðu hringmúsastigunum skemmtileg hugmynd sem ég velti fyrir mér að leyfa dætrum mínum að föndra hérna heima! 

– Lesa nánar til að sjá sögu alls heimilisins – 
via interiör magasinet with thanks / studio dreyer hensley photography3 comments:

 1. Veistu hvar hægt er að nálgast viðarbakkana sem eru á 2. mynd?

  ReplyDelete
  Replies
  1. hæ hæ!
   því miður, þá hef ég satt að segja ekki hugmynd hvar svipaðir bakkar fást hér á landi
   kokka og búsáhöld í kringlunni er eitthvað sem mætti reyna
   gangi þér vel, hallabára

   Delete

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...