08 November 2013

fimmfaldur föstudagur
5 x föstudagur – án samhengis

Andinn hefur ekki verið yfir mér þennan daginn og því ekki vitlaust að setja inn samhengislausan póst! Myndir úr ýmsum áttum. Eitthvað sem hefur fengið mig til að stoppa og vonandi ykkur líka þegar þið skoðið myndirnar betur. Hafið það gott í kvöld og vonandi er ágætis helgi framundan.

– Lesa nánar; muna, muna – 

Sniðug hugmynd – ný nálgun á gömlu klifsin. 
Þarf varla nema kennaratyggjó 
á bak við og flott mynd er komin upp á vegg. 
Kúl ... ekki svo?


Ah, góður tebolli er ávísun á góða stund,
hvað þá ef maður fær eitthvað gott með um helgar. 
Ég krefst þess hreinlega! 


Eitthvað ógurlega lekkert við þetta.
Nice peysa, bolur og men. 
Lítur vel út ... gæti alveg hugsað mér þetta.


Þessi hilla fékk mig til að falla í stafi. 
Ég meina það.
Ótrúlega einföld en leikið með svart og krossvið. 
Alveg til í að föndra þessa. 


Það klassíska og týpíska klikkar ekki. 
Stundum er bara of mikið reynt í stað þess að fara einfalda leið.
Hvít skyrta, klútur ... ferskt yfirbragð sakar ekki...


1 / 2 / 3 / 4 / 5


1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...