06 November 2013

1–10: undir súð
1-10

Kúrum undir súð í dag. Ég fékk póst frá dyggum lesanda Home and Delicious sem langaði mikið til að fá hugmyndir að því hvernig má innrétta undir súð. Mér finnst það góð hugmynd og fann til þessar myndir sem fylgja póstinum. Það er eitthvað sérlega kósý við falleg rými undir súð. Ég hitti einmitt kunningjakonu í gær sem var að flytja í hús með háu risi og hún sagði að dæturnar á heimilinu væru svo ánægðar með herbergin sín svona undir súðinni! Það er áhugavert verkefni að gera háaloftið vel og aðlaðandi og ef vel tekst til þá verður yfirleitt úr algjört draumasvæði. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndir undir súð – 

1a / 1b / 1c / 1d-e / 2 / 3 / 4 /No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...