13 November 2013

1–10: seríur sem ljós


1–10

Ég hvatti ykkur á mánudaginn til að fara að setja upp aukalýsingu heima í ýmsu formi. Það er kósý að bæta við lömpum, seríum, stjörnum og kertum einmitt núna. Mér finnst gaman að gamaldags seríum sem eru notuð sem ljós miklu meira en bara yfir jólamánuðinn. Hér eru nokkrar hugmyndir hvernig má nota seríur á óhefðbundinn máta, festa þær upp, vefja og hengja. 

– Lesa nánar til að sjá allar hugmyndirnar – 


1 / 2 / 3 / 4 / 5,  6 / 7a / 7bNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...