31 October 2013

tíska: yfirhafnir


Við skoðuðum myndir af fallegum kápum í síðustu viku. Núna eru það yfirhafnir af ýmsu tagi aðrar en kápur. Við búum í „yfirhafnanausynlegulandi". Þurfum á því að halda að grípa eitthvað gott yfir okkur. Vonandi koma þessar hugmyndir hér á myndunum að einhverju gagni. Þær eru ansi fjölbreyttar þessar yfirhafnir og notaðar á skemmtilegan máta. Um að gera að prófa sig áfram, sjá og finna hvað virkar fyrir mann.


– Munið ávallt að ýta á lesa nánar hnappinn til að sjá alla greinina– 

1 / 2 / 3, 6 / 4 / 5 / 7 / 8 / 9No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...