24 October 2013

tíska: kápur til allra handa notaÞað er langt liðið á október og í raun hefur blessað veðrið bara verið nokkuð gott þetta haustið. Það er samt farið að kólna aðeins núna sem minnir okkur á að klæða okkur aðeins betur. Við freistumst of auðveldlega til að skella okkur í úlpu, því það er svo ótrúlega þægilegt, en við ættum að velta því fyrir okkur að grípa kannski annað slagið í kápuna. Kápa ætti alls ekki að vera spariflík, hún er frábær til að klæða upp og niður eins og smá má á myndunum sem fylgja þessari grein. 

– Ýtið á lesa nánar til að sjá allar kápurnar – No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...