21 October 2013

mánudagsmix: traustar undirstöðurMánudagur. Jógafræðin segja tréð eina af megin-stöðunum. Það að finna traustar undirstöður. Kraftinn við jörðina. Jafnvægið. Og byggja upp frá því í lífi og starfi. Mánudagsmixið minnir okkur á nauðsyn þessa. Ég var allt í einu farin að safna myndum af trjám á skjáborðið hjá mér. Ekki nýtt að ég heillist af trjám. Myndir af trjám skreyta heimilið okkar. Þau geta bara verið svo ótrúlega falleg, stór og traust. Bolurinn einn og sér svo mikilfenglegur en laufin skreyta og minna alltaf á tímann. Ágætis byrjun á vikunni. 

– Ýtið á lesa nánar til að njóta trjánna – 1 / 2 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...