14 October 2013

mánudagsmix: svart á hvítuÞað er svart á hvítu að það er mánudagur í dag. Svart setur línurnar, kallar á andstæður, fegurð, fágun og hið dökka í tilverunni. Er það ekki þannig sem dagarnir eru? Allt mögulegt að gerast? 
Þess vegna ákvað ég að velja svart fyrir þennan mánudaginn. Svartur litur vandlega valinn, á réttum stöðum, á réttum tíma. Verulega kvenlegt og flott. Fallegt á myndum. Skoðum þær. 

– Ýtið á lesa nánar hnappinn til að sjá fallegar myndir – 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...