12 October 2013

heimsókn: um helgi til svíþjóðar...ein í uppáhaldi!
Ekta helgarheimsókn. Mig hefur alltaf langað til að setja þetta innlit inn á Home and Delicious og læt verða af því núna. Um helgar finnst mér gaman að setja inn innlit af og til sem eru ekki glæný heldur alltaf alveg ofsalega falleg og í miklu uppáhaldi hjá mér. Þetta er eitt af þeim. Heimili Emmu Persson Lagerberg sem er sænskur stílisti og hefur unnið mikið með ljósmyndaranum Petru Bindel en hún tók einmitt myndirnar. Það er eitthvað svo heimilislegt, eðlilegt og áhugavert við umhverfið sem gaman er að rýna í. 

Góða helgi! 

– Ýtið á lesa nánar til að sjá allar myndirnar – 
Petra Bindel photography / Emma Persson Lagerberg owner and stylist
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...