22 October 2013

heimsókn: portland, oregonÁhugavert heimili í Portland í Oregon. Skora á ykkur að taka eftir mörgum, skemmtilegum smáatriðum. 
Meðal annars hvernig leikið er með svart á hvítu í háum gólflistum, bitum í lofti, hurðum, lofti og gluggum. Falleg húsgögn, innréttingar og mottur. Og hvernig dökkt gólfið tónar við allt gerir útslagið. Ég hef gaman af því að birta heimili eins og þetta því einhverra hluta vegna hafa amerísk áhrif í innanhússhönnun ekki mikið náð til Íslands. Skandinavía hefur frekar heillað og svokölluð nýmóðins skandinavík í hvítu og svörtu verið mjög sterk undanfarið. Verum opin fyrir því fallega og blöndum saman til að skapa okkar eigin stíl! 

– Ýtið á lesa nánar til að sjá allar myndirnar –


 No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...