29 October 2013

heimsókn: brusselÞað er skemmtilegt að rýna í smáatriðin á þessu heimili. Muriel Bardinet er innanhússhönnuður og eigandi antíkverslunarinnar Dune 234 í Brussel. Heimilið ber þess merki hvað hún gerir og það er skemmtileg blanda af ólíkum hlutum í mjög heilsteyptri umgjörð. Húsið er gamalt munaðarleysingjahæli sem og japanskur veitingastaður en sómir sér vel sem heimili. 

– Ýtið á lesa nánar til að sjá allar myndirnar – 
photos karel balas for milk magazineNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...