11 October 2013

að vera þar...
Það væri nú ágætt að geta eytt góðri helgi á þessi yndislega fallega hóteli í Stokkhólmi. Að vera þarna myndi vera ljúft og ekki spillir borgin. Myndir af hótelinu Ett Hem hafa birst víða en mér finnst gaman að geta sýnt ykkur miklu fleiri og þá til að sjá heildarmyndina. Það er Ilse Crawford og hennar teymi sem á hönnunina, útlit og yfirbragð sem er að mínu mati einstakt. Um er að ræða stórt hús gert að hóteli sem byggir á hugmyndinni um heimili; eitt eldhús, stofa og setustofa og svo stök lúxusherbergi með baði. Dásemd! 

– Ýtið á lesa nánar hnappinn til að skoða allar myndirnar – 
courtesy of Ett Hem / Magnus Mårding photographyNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...