23 October 2013

1–10: baðherbergi með sterkum sérkennum


1–10

Baðherbergi með sterk sérkenni. Baðherbergi eru yfirleitt mjög plein og einföld en málið er að það er mjög gaman að gera eitthvað sérstakt í þessu rými. Hvíti liturinn er ráðandi en af eigin reynslu þá er lygilega gaman að mála baðherbergi í lit, dökkum lit meira að segja og hvað þá loftið líka. Það gefur þessu litla herbergi ótrúlega mikið meira vægi í heildarmynd heimilisins. Takið eftir myndinni hér að ofan; grænt rými og stórar flísar settar á langveginn á vegginn. Kemur smart út og verulega öðruvísi. Dökkar flísar og gull, doppur, svart sturtuherbergi, grátt allan hringinn og allt öðruvísi lampar koma líka við sögu. 

– Klikkið á lesa nánar til að sjá allar þessar flottu myndir – 

1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...