03 July 2013

stafrófið á tulipopMargir þekkja íbúana á Tulipop. Þeir eru litríkar og fallegar verur í skemmtilegri barnabók sem hafa nú verið notaðar á nýtt stafrófsplakat. Plakatið er til í svörtu og gulu og fer því vel í flestum barnaherbergjum til skrauts og lærdóms. Plakötin eru í stærðinni 50x70 cm og því auðvelt að kaupa utan um það ramma, sbr. í Ikea. Þau má fá á í nýju skrifstofu- og sýningarými Tulipop á Hverfisgötu 39 í Reykjavík. Plakötin frá Tulipop kosta 2400 krónur en eru á tilboði út vikuna á 1900 krónur. 
1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...