03 July 2013

heimsókn: vence, suður frakklandBærinn Vence í suður-Frakklandi. Annað heimili danskra hjóna sem langaði alltaf til að eignast hús á hlýrri stað. Ekki langt frá Nice, með útsýni yfir Miðjarðarhafið hafa þau komið sér fyrir og innréttað heimilið í blöndu af frönskum stíl og skandinavískum einfaldleika
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...