26 June 2013

tíska: stuttbuxur...Fyrirgefið! En er verið að grínast í okkur með veðrið? Svona lítur veðurkortið út fyrir daginn í dag. Ég er að reyna að vera súper jákvæð og þegar ég hnaut um þessa mynd hér að ofan þá fann ég jákvæðan tilgang fyrir stuttbuxurnar...innandyra auðvitað og vera í þykkri peysu við. Ekki rétt? Ég skal pósta enn meiri ánægjupóst síðar í dag. Ég lofa:) 

Mynd: madewell1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...