28 June 2013

tíska: í styttra lagiNú styttum við okkur leið inn í sumarið. Sumrinu fylgir að klæða sig í styttri föt – látum okkur hafa það og klæðum okkur bara í hlýrri efri parta og utanyfirflíkur. Það er hægt að fara ýmsar flottar leiðir án þess að verða voða kalt; skyrta, jakki, stór peysa. Svo má líka bara skella sér upp í bíl og leyta að hlýrri stöðum á landinu en þar sem maður er akkúrat núna. Svo ég tali nú ekki um þá sem eru að fara til annarra landa. Þeir eiga skilið góðar hugmyndir að léttari fatnaði. Ekki rétt? Reynum að fara með þessa bjartsýni að vopni inn í helgina. 1 / 23 / 4a / 4b / 4c / 4d / 5 /1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...