06 June 2013

tíska: armbönd og nóg af þeim


Hálsmen hafa síðasta árið vikið fyrir armböndum á úlnliðum, allt gengur þetta í sveiflum, en sem betur fer sjást flottar hálsfestar miklu meira að nýju. Ég hef reyndar alltaf verið áhugakona um armbönd og set þess vegna inn þennan póst um þau. Nokkur saman eða mjög mörg, lík eða ólík. Allt gengur upp. Takið eftir að efsta myndin er af nýjum armböndum frá Hendrikku Waage og þau má m.a. panta í gegnum netverslun hennar. 

1 / 2 / 3 / 4a / 4b / 4c / 4d / 4e / 4f / 4g / 4h

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...