03 June 2013

tíska: áreynslulaust og þægilegt


Mér finnst þessar þrjár myndir sýna mjög einfaldar og áreynslulausar hugmyndir þegar kemur 
að því að nota venjulegan gallajakka. Þær sýna líka vel hve gallajakki er góð flík við grænt 
sem og hvítt. Samsetning sem klikkar ekki. 1 / 2 / 3


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...