17 June 2013

mánudagsmix – hæ hó jibbí jei!


Mánudagurinn 17. júní.
Eru myndirnar ekki nokkuð táknrænar fyrir það sem er og gerist þennan dag? 
Við getum notið dagsins eftir fremsta megni. Börnin elska þetta. Förum í bæinn. 
Ís eða önnur sætindi. Kannski eitthvað gott að borða. Borða úti ef veðrið er gott. 
Og oft finnst manni sumarið virkilega byrja frá og með þessum sautjánda júní. 
Það má alveg kalla fram ágætis stemmningu! 

 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...