24 June 2013

mánudagsmix – á ferðinniMánudagur eftir hringferð um landið. Fjölskyldan fór frá Reykjavík til Akureyrar. Hélt þaðan í dásemdina í Breiðdalnum og upplifði náttúruna. Gisti í tjaldi í góðu yfirlæti á Höfn í Hornafirði. Var í nánd við jökla í Skaftafelli. Og ótalmargt fleira var gert. Nú er bara verið að þvo og gera klárt í næstu ferð. Tjaldið og allt sem fylgir verður með okkur í sumar eftir þessa skemmtun. 


1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...