27 June 2013

leitum eftir sumrinu með litumFlestir sækjast eftir hlutlausum grunnlitum til að nota heima hjá sér og svo gerist það að hugsun um að nota liti gleymist bara. Litir gera svo ósköp mikið, hversu lítið sem þeir fá að sjást skulu þeir alltaf hafa áhrif. Í slíkri litleysu er mjög gaman að taka þá ákvörðun, og framkvæma hana, að bjóða einum lit að vera með. Það þarf ekki mikið. Einmitt oft mjög lítið, til að koma með skemmtilegan fídus inn í rými. Þið sjáið vel á þessum myndum hvað ég er að tala um; einn ákveðinn litur fær að standa einn og sér sem fókuspunktur eða einn ákveðinn litríkur hlutur. Kemur ótrúlega fallega út. 
1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6 / 7No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...