24 June 2013

jökulsárlón – myndband

Gunnar Sverrisson


Það fer enginn Hringinn nema stoppa í Jökulsárlóni. Alveg ótrúlegur staður og hvað börnum þykir hann magnaður. Gríðarlega margir ferðamenn og ég gæti trúað að um 95% þeirra hafi verið útlendingar. Svona eins og alls staðar þar sem við vorum og stoppuðum. Vorum í Lóninu í dágóðan tíma og tók ljósmyndarinn þetta myndband. Skora á ykkur að horfa á og sjá hvernig risastór jakinn veltist um og tekur breytingum. Ef þið ýtið á Youtube merkið þá fáið þið stærri mynd til að horfa á.


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...