04 June 2013

hönnun: náttúruleg birtaÉg er ofsalega hrifin af stórum gluggum þar sem ljósið flæðir óhindrað inn. Á sumrin fær maður sólarhringsbirtuna beint í æð og á veturna getur maður, ef maður er með glugga sem vísa upp í himininn, séð stjörnur alveg án þess að frjósa af sér tærnar. Ekki skemmir heldur fyrir að vera með mikla lofthæð þar sem nóg pláss er til þess að láta sig dreyma. Njótið vel! 

–Elín Hrund


1 / 2a / 2b / 2c / 3 / 4 / 5No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...