18 June 2013

heimsókn: í pínulítið sumarhús


Ég hef svo ótrúlega gaman af pínulitlum sumarhúsum sem eru haganlega útfærð. Þetta hús er dæmi um slíkt. Ekki nema 25 fermetrar en sérsniðið inn í það. Hér sést í báða enda! Það þarf bara ekki meira. Myndir: Dana Van LeeuwenNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...