11 June 2013

heimsókn: gömul hlaða er nútíma heimiliÉg hef mjög gaman af því að skoða myndir af heimilum og áhugaverðum stöðum þar sem nytsamlegar hugmyndir drjúpa af hverju strái og hvað þá ef þær eru framkvæmanlegar án mikillar fyrirhafnar. Þetta heimili er gömul hlaða sem var breytt í nútímaheimili. Þar eru skemmtilegar hugmyndir til að taka eftir og geyma í bankanum eða bara ganga í að gera. Takið eftir flísalögðu eldhúsinu, hvað eru létt húsgögn í hluta stofunnar - alltaf flott að hafa þar borð sem má sitja við, útsýnisglugganum og hvað umhverfið er einfalt, flottri himnasænginni sem setur svip, mottunni og ljósinu á baðinu, óhefðbundið. 

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...