14 June 2013

heimsókn: á föstudegi til melbourneÞað er föstudagsstemmning yfir þessu húsi! Já, eitthvað heillandi, frjálegt og áreynslulaust sem skapar umhverfi sem mér finnst gaman að skoða. Sennilega einhverjum sem þykir þetta sitt úr hverri áttinni en þar viðurkenni ég veikleika minn. Því þegar ólíkar áttir mætast en falla flott saman þá verður úr áhugaverð blanda sem gaman er að vinna með. Lög af dóti og haldið áfram alla leið. Ég væri sko alveg til í að skreppa til Melbourne og dvelja þarna um stund.Myndir: Homelife via Planete-Deco1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...