24 May 2013

tíska: reddum þessu með bleiku


Jæja! Það verður seint hægt að segja að það sé hlýtt úti og sömuleiðis munum við þurfa að bíða eitthvað eftir einhverjum verulegum hlýindum og betra en það er í dag. Svo hvað? Ætli sé þá ekki bara það eina ráð að klæða sig í glaðan og bjartan lit eins og bleikan. Hér er bleikur í peysum og utanyfirflíkum og það verður að segjast eins og er að hann léttir ansi mikið lundina. Þetta er barasta allt í lagi! 

1 / 2 / 3 / 4 / 5


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...