01 May 2013

tíska: ólíkum mynstrum teflt saman


Mörgum þykir þetta algjört tabú – að blanda saman ólíkum mynstrum. En hvers vegna? Mér finnst þetta koma ótrúlega flott út. Mörg mynstur ganga saman á fallegan hátt og skapa skemmtilega heild þegar kemur að samsetningu á fötum, alveg eins og í innanhússhönnun og hverju sem er. Gott dæmi eru þessi hér á myndunum. Ég gæti alveg þegið öll þessi dress! 
1 / 2 / 3 /

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...