19 May 2013

tíska: hárbönd


Þau hafa sést í miklu meira mæli undanfarið og ég er ánægð með það. Dolce and Gabbana og fleiri notuðu óspart hárbönd á fyrirsæturnar sem kynntu vor- og sumartískuna 2013. Um að gera, hárbönd eru ákveðin klassík, ótrúlega þægileg að nota, henta nánast öllum hársíddum – og hvað þau eru hentug á slæmum hárdögum! Finnið góðan klút, prófið ykkur áfram og fáið innblástur af myndunum sem fylgja. 1 / 2 / 3 / 4No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...