06 May 2013

mánudagsmix – friður og ró


Mánudagur! Í gærkvöldi þegar ég velti því fyrir mér hvað mig langaði að búa til fyrir þennan mánudagsmorgun, lenti ég inni á síðu sem ég heimsæki oft. Hún heitir Her life is her canvas og er eitthvað svo innilega jákvæð, afslappandi, heillandi og stundum gefandi að skoða. Smá væmið hjá mér en það lítið um drunga og daglegt amstur ef hægt er að segja svo. Bara við að fletta aðeins niður síðuna fannst mér þessar myndir virkilega þess virði að leyfa öðrum að sjá og velta fyrir sér. Ró og friður, frelsi og hamingja. Eitthvað í þá áttina, ekki rétt? No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...