13 May 2013

mánudagsmix – fegurð í fötum

hallabára

Mánudagur! Alltaf nóg af verkefnum. Gleymum okkur í fallegum myndum þennan morguninn og njótum fegurðar í gegnum föt til að koma okkur af stað inn í vikuna. Flestir spá töluvert í föt og hverju þeir eigi að klæðast. Þess vegna er alltaf gaman að horfa á föt og leyfa þeim að njóta sín á listrænan hátt. Form, litir, áferð. Úthugsað eins og umhverfi okkar allt sem er að stærstum hluta hannað af mönnum. Náttúran ber ekki þennan stimpil. Hún ætti að fá að njóta vafans. No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...