31 May 2013

hugmyndir að hárgreiðslum fyrir helgina


Það er alveg nauðsynlegt að greiða sér ekki alltaf eins, þ.e. ef maður er með sítt hár! 
Hér eru nokkrar flottar uppástungur að hárgreiðslum fyrir helgina. 
Um að gera að prófa sig áfram. 
Æfingin skapar meistarann. 

1, 2 / 3 / 4 / 5 No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...