04 May 2013

heimsókn: til svíþjóðar á laugardegi


Kósý að setja inn heimsókn á laugardegi í fallegt sumarhús í sveitum suður Svíþjóðar. Smá nútíma útfærsla á Emil í Kattholti! Húsið minnir á Emil og Börnin í Ólátagarði, nema hvað að allt hefur verið málað hvítt og gömlu húsgögnin hafa verið máluð og gerð upp. Virkilega heillandi og aðlaðandi. 

–Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–

Myndir úr Lantliv / ljósmyndari Katarina Grip HöökNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...